Efni

Fyrirsagnalisti

Formleg opnun sýningar Hrafnhildar Njálsdóttur

Á döfinni;

Icelandair félagsvist, Krakkakirkjan, opnun sýningar og Garnaflækjan 

Lesa meira

Draumurinn um veginn

Kvikmyndabálkurinn „Draumurinn um veginn“, sem er hálf-leikinn heimildarmynd í fimm hlutum um rithöfundin Thor Vilhjálmsson og göngu hans á Jakobsvegi eftir endilöngum Norður-Spáni, verður sýndur í enskri útgáfu í Posthus Teatret, listabíói í hjarta Kaupmannahafnar, dagana 27. október til 1. nóvember. Sýningar myndarinnar verða rammaðar inn með íslensk-dönskum jazztónleikum sem lesa má um á heimasíðu bíósins.

Lesa meira

Dagskrá 2. - 7. september 2025

Fjölbreytt dagskrá framundan í Jónshúsi
Garnaflækjan, Fermingarfræðsla – kynningarfundur, Fótbolti í beinni og Söngleikur; Þar lá mín leið

Lesa meira

Þar lá mín leið

Þar lá mín leið er nýr söngleikur eftir Ólínu Ákadóttur og Steinunni Maríu Þormar sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar. Söngleikurinn fjallar um unga konu, Huldu, sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra.

Lesa meira